Á grænum grundum lætur hann mig hvílast ...

Um daginn deildi ég þessum fallega texta með gamalli veikri konu. Hún var svo þakklát að ég hef sjaldan vitað annað eins. Þessi orð gáfu henni greinilega mikið.

 

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta.

Á grænum grundum lætur hann mig hvílast
leiðir mig að vötnum þar sem ég má næðis njóta.

Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu
fyrir sakir nafns síns.

Jafnvel þótt ég fari um dimman dal óttast ég ekkert illt
því þú ert hjá mér ...

Sálmur 23

 

 Megi Guð og gæfan fylgja þér!

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta er yndislegur texti sem á svo oft við og getur huggað.

Ásdís Sigurðardóttir, 11.7.2010 kl. 10:27

2 identicon

 uppáhaldssálmurinn minn er þessi 23.Davíssálmur. Ég lærði hann í gamla daga í KFUK hjá Rúnu Gísla - utan að og fór með hann fyrir stelpna-salinn:) Það var afrek af aðeins 10ára stelpu.   kær kveðja

Anna frænka (IP-tala skráð) 11.7.2010 kl. 20:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband