Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Björgvin Björgvinsson

Kveðja frá Finnlandi

Ég var skoða bloggsíðuna hans pabba, (hans Björgvins Guðmundssonar) og í gegnum bloggvinalistann hjá honum rataði ég inn á síðuna þína. Ég óska þér góðs gengis í náminu sem þú bloggaðir um 21.7. sl. Ég sé að þú varst þegar búinn að lesa eina 300 síðna bók og 258 bls í annari 500 síðna bók. Salka Valka eftir Halldór Laxness er einnig um 500 síður, og er ég svona hálfnaður með lestur þessarar athyglisverðu bókar, en það er nú önnur saga. Gangi þér vel, og vonandi heldur þú áfram að blogga! Bestu kveðjur frá þúsund vatna landinu! Björgvin B.

Björgvin Björgvinsson, fös. 22. okt. 2010

Til hamingju

Hæ og til hamingju með nýja bloggið þitt Guðrún! Ég varð að kíkja og sýnist að ég hafi verið svo lánsöm að vera fyrst í gestabókinni þinni. Góða skemmtun á bloggheimum.

Hanna (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 21. júní 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband