Úti að hjóla, setið á grasinu á Austurvelli,
kaldur drykkur sötraður á kaffihúsi
spjallað, brosað, hlegið.
Setið úti á svölum með sólgleraugu og bók.
Hringt í vinkonu, tærnar viðraðar í hitanum.
Þakklæti fyllir hjarta mitt!
Það er ekkert sjálfsagt að upplifa hamingjuna.
Það er ekkert sjálfsagt að geta liðið vel.
Það er ekkert sjálfsagt að geta andað að sér sumri og sól.
Þetta upplifði ég allt í dag!
Með óskum um góða líðan og hamingjuríkt sólarsumar!
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært að þú sért að njóta lífsins í góða veðrinu :-)
Bella (IP-tala skráð) 24.6.2010 kl. 19:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.